Hannes Hólmsteinn og Arion

Mikiđ vildi ég ađ Hannes Hólmsteinn og ég vćrum samherjar. Annar eins yndislegur penni og mađurinn getur veriđ. Ţetta meina ég af fyllstu alvöru. Ţó svo ađ ég saki hann um ađ hafa stoliđ frá mér allri minni réttsýni og skođunum um lífiđ og tilveruna. Skiliđ mig eftir án ţess ađ geta tjáđ mína skođun í stjórnmálum, alla vega í kjörklefanum. Ţó vildi ég óska ţess ađ viđ vćrum samherjar. Ég myndi vilja deila upp embćtti sérstaks saksóknara í tvennt. Mál sem innihalda "hugtökin" Sjálfstćđisflokkur, Frjálshyggja, Davíđ Oddson og Kjartan Gunnarsson vćri haldiđ til hliđar. Önnur mál er varđa réttlćti yrđu fengin Hannesi Hólmsteini, sem saksóknara, dómara og böđli. Ţetta meina ég af hjartans einlćgni. Ţađ er hryllileg tilhugsun ađ jafn hćfileikaríkur mađur og Hannes Hólmsteinn geti ekki haft áhrif á gang mála í okkar spillta umhverfi, af réttlćti og heiđarleika. En ţađ er eins og, ef, hugtökin fjögur, eru til stađar fari öll dómgreind Hannesar í frí.

Elsku Hannes, haltu áfram ađ gera ţađ sem ţú gerir vel.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jens Guðmundur Jensson

Höfundur

Jens Guðmundur Jensson
Jens Guðmundur Jensson
Sćfari

Bloggvinir

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 10

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband